Umsagnir

UMSAGNIR UM MARTEIN

“Matti átti auðvelt með að kenna mér allt sem ég kann um smíði kvikmyndarhandrits – á fyrsta degi beitti hann hamri til að berja úr mér áunnar bullhugmyndur um listgreinina. Leikstjórinn stundar einstaklingsmiðaða uppfræðslu.” – Guðmundur Óskarsson, rithöfundur (Hola í lífi fyrrverandi golfara, Bankster)

“Marteinn tortured me.” – Udo Kier, leikari (Breaking the Waves, Blade, Shadow of the Vampire)

“Ég hef unnið með mörgum handritshöfundum. Marteinn er þeirra jákvæðastur varðandi endurskrif og breytingar. Hann gerir að sjálfsögðu sjaldan það sem hann er beðinn um en skrifar í staðinn eitthvað betra.” – Snorri Þórisson, framleiðandi (Agnes, Húsið, Hamarinn, Blóðbönd, Rokland)

“Matti fer alltaf innri leiðina. Hún er dýpri og hún er lengri en hún er eina leiðin.” – Hallgrímur Helgason, rithöfundur (Rokland, 101 Reykjavík)

“Rokland er eitt besta kvikmyndahandrit sem ég hef lesið. Ég myndi vinna með Matta hvar og hvenær sem er.” – Ólafur Darri Ólafsson, leikari (Brúðguminn, Börn, Rokland)

“Marteinn writes like Harold Pinter, One Point 0 is a Pinter play.” – Lance Henriksen, leikari (Aliens, Near Dark, One Point 0)

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.