Málstofur

Málstofurnar verða fjölbreyttar, fræðilegar og skemmtilegar. Upplestrar, fyrirlestrar, einþáttungar fluttir, rímur kveðnar, kvikmyndasýningar, “stand-up” og fleira og fleira verða á dagskrá eina helgi í senn frá janúar – júní á fyrstu önn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.