Alþjóðleg námskeið

Áætlað er að vera með alþjóðleg námskeið (vinnubúðir)tvisvar á ári. Verða þau haldin í samvinnu við Media stofnunina í Evrópu, Norræna kvikmyndasjóðinn, hótel, Kvikmyndahátíð, Kvikmyndamiðstöð, Rithöfundarsambandið, Félag leikskálda og handritshöfunda og fleiri. Gott væri að halda slík námskeið að vetri til, t.d. eitt í október/nóvember og annað í janúar/febrúar. Viku í senn. Umsækjendur þurfa að senda inn verk að hausti sem yrðu síðan valin fyrir október/nóvember eða janúar/febrúar námskeiðið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.